Header Paragraph

Ársfundur Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur 2024

Image

Ársfundur Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum verður haldinn á Heimasvæði tungumála í Veröld – húsi Vigdísar þann 16. apríl 2024, kl. 15-16.

Dagskrá fundar:

  1. Ársskýrsla 2023
  2. Kosning stjórnar
  3. Útgáfa hjá SVF 2023 og 2024
  4. Dagskrá 2024-2025
  5. Önnur mál.