Tvö ný hefti Milli Mála eru komin út, annars vegar sérhefti helgað orðasambandafræðum og hins vegar almennt hefti með fjórum ritrýndum greinum um þýðingar, viðhorf til kennara sem ekki hafa íslensku að móðurmáli, orðaforða úr frumbyggjamálum og tungumálið ladino.
Komin er út bókin Al-Andalus. Saga múslima á Íberíuskaga eftir Þóri Jónsson Hraundal, lektor í Mið-Austurlandafræðum og arabísku við Mála- og menningardeild Háskóla Íslands.
Fyrirlestur: Mexíkóborg-Tenochtitlán: Stórborg í Rómönsku-Ameríku í sjö aldir. Tími: 8. desember 2026, kl. 17-18
Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum og Bókmennta- og listfræðastofnun Háskóla Íslands efna til málþings um leikritaþýðingar á íslensku.
Útgáfu bókarinnar Papúsza. Pólskt Rómaskáld á vettvangi heimsbókmennta eftir Sofiyu Zahovu verður fagnað í Auðarsal í Veröld-Húsi Vigdísar þann 25. nóvember kl. 17.
ReyVarstígur: Málþing og lokahóf
Hennar keisaralega hátign, Takamado prinsessa frá Japan heimsótti Háskóla Íslands fimmtudaginn 16. október.
Í vetur mun STUTT-rannsóknastofa í smásögum og styttri textum halda mánaðarleg kvöld með smávinum í Gunnarshúsi.
Ritið: Tímarit Hugvísindastofnunar og Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum standa fyrir málþingi um læknahugvísindi þar sem sjónum verður meðal annars beint að sjúkdómum, sorg og samlíðan í bókmenntum. Haldið í Auðarsal í Veröld, miðvikudaginn 15. október kl. 16:00-18:00.
Rannsakaði áhrif árásanna 11. september 2001 á nútímabókmenntir
Netfyrirlestrar um pólsku og evrópsku upplýsingaröldina.
Flutti doktorsfyrirlestur um orðastæður í íslensku og spænsku