

Hennar keisaralega hátign, Takamado prinsessa frá Japan heimsótti Háskóla Íslands fimmtudaginn 16. október.

Í vetur mun STUTT-rannsóknastofa í smásögum og styttri textum halda mánaðarleg kvöld með smávinum í Gunnarshúsi.

Ritið: Tímarit Hugvísindastofnunar og Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum standa fyrir málþingi um læknahugvísindi þar sem sjónum verður meðal annars beint að sjúkdómum, sorg og samlíðan í bókmenntum. Haldið í Auðarsal í Veröld, miðvikudaginn 15. október kl. 16:00-18:00.

Rannsakaði áhrif árásanna 11. september 2001 á nútímabókmenntir

Netfyrirlestrar um pólsku og evrópsku upplýsingaröldina.

Flutti doktorsfyrirlestur um orðastæður í íslensku og spænsku

Ráðstefna um Japansrannsóknir haldin í fyrsta skipti við HÍ

Spjallað um hið stutta form

Vigdís tók við bók með leikritaþýðingum sínum á 95 ára afmælisdaginn

Út er komin hjá Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum og Háskólaútgáfunni bókin Frönsk framúrstefna: Sartre, Genet, Tardieu.

Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum og Sagnfræðistofnun efna til málþings um nýjar rannsóknir á Ferðabók Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar og efnum þeim tengdum.

Rannsakaði pönksenuna í Argentínu