Fyrirlestur: Mexíkóborg-Tenochtitlán: Stórborg í Rómönsku-Ameríku í sjö aldir. Tími: 8. desember 2026, kl. 17-18
Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum og Bókmennta- og listfræðastofnun Háskóla Íslands efna til málþings um leikritaþýðingar á íslensku.
Útgáfu bókarinnar Papúsza. Pólskt Rómaskáld á vettvangi heimsbókmennta eftir Sofiyu Zahovu verður fagnað í Auðarsal í Veröld-Húsi Vigdísar þann 25. nóvember kl. 17.
ReyVarstígur: Málþing og lokahóf
Hennar keisaralega hátign, Takamado prinsessa frá Japan heimsótti Háskóla Íslands fimmtudaginn 16. október.
Í vetur mun STUTT-rannsóknastofa í smásögum og styttri textum halda mánaðarleg kvöld með smávinum í Gunnarshúsi.
Ritið: Tímarit Hugvísindastofnunar og Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum standa fyrir málþingi um læknahugvísindi þar sem sjónum verður meðal annars beint að sjúkdómum, sorg og samlíðan í bókmenntum. Haldið í Auðarsal í Veröld, miðvikudaginn 15. október kl. 16:00-18:00.
Rannsakaði áhrif árásanna 11. september 2001 á nútímabókmenntir
Netfyrirlestrar um pólsku og evrópsku upplýsingaröldina.
Flutti doktorsfyrirlestur um orðastæður í íslensku og spænsku
Ráðstefna um Japansrannsóknir haldin í fyrsta skipti við HÍ
Spjallað um hið stutta form