Gagnabankar og tenglar
Safn smásagna á ensku víða að úr heiminum. Úr rafrænum bókahillum Gutenberg verkefnisins.
Ævintýragrunnurinn er gagnagrunnur yfir útgefin ævintýri og felur í sér upplýsingar um rúmlega 550 tilbrigði íslenskra ævintýra. Ábyrgðarmaður: Aðalheiður Guðmundsdóttir. Birt með góðfúslegu leyfi hennar.
Skrá yfir franskar smásögur þýddar á íslensku, unnin af Pálma Jóhannessyni á vegum Sendiráðs Frakklands á Íslandi.
Listi yfir þýddar smásögur og örsögur eftir spænskumælandi höfunda sem birst hafa í íslenskum tímaritum og/eða bókum frá 1895 til 2010. Unnið hefur Kristín Guðrún Jónsdóttir. Listinn birtist í Milli mála 2010 í lok greinarinnar „Grafið úr gleymsku. Um smásagnaþýðingar úr spænsku á íslensku.“