Yfirlit yfir íslenska smásagnaútgáfu

2020

Aðalsteinn Emil Aðalsteinsson, 500 dagar af regni, Reykjavík: Dimma, 2020.

Ármann Reynisson, Vinjettur XX, Reykjavík: ÁR-Vöruþing, 2020.

Birnir Jón Sigurðsson, Strá, Reykjavík: Forlagið, 2020.

Böðvar Guðmundsson, Fyrir daga farsímans: sögur, Selfossi: Sæmundur, 2020.

Eygló Jónsdóttir, Samhengi hlutanna, Reykjavík: Björt bókaútgáfa, 2020.

Helga S. Helgadóttir, Steinunn G. Helgadóttir, Hótel Aníta Ekberg, Reykjavík: Króníka, 2020.

Karítas Hrundar Pálsdóttir, Árstíðir, Reykjavík: Una útgáfuhús, 2020.

Pétur Jósefsson, Ekki skýhnoðri á himni: átta smásögur, Reykjavík: Pétur Jósefsson, 2020.

Stefán Sigurðsson, Fílahirðirinn, Kópavogur: Orðastaður, 2020.

Ýmsir höfundar, Ástarsögur íslenskra karla: Frásagnir úr raunveruleikanum, Reykjavík: Bjartur, 2020.

Ýmsir höfundar, LOL: Smásögur 2020, Reykjavík: höfundar, 2020.

Ýmsir höfundar, Möndulhalli, Reykjavík: Una útgáfuhús, 2020.

 

2019

Anna Ingólfsdóttir, Þögn: smásögur og ljóð, Akureyri: höfundur, 2019.

Ármann Reynisson, Vinjettur XIX, Reykjavík: ÁR-Vöruþing, 2019.

Birta Þórhallsdóttir, Einsamræður, Hvammstangi: Skriða, 2019.

Bjarni Hafþór Helgason, Tími til að tengja, Reykjavík: Bjartur, 2020.

Gyrðir Elíasson, Skuggaskip, Reykjavík: Dimma, 2019.

Hermann Stefánsson, Dyr opnast, Selfoss: Sæmundur, 2019.

Karl Ágúst Úlfsson, Átta sár á samviskunni, Reykajvík: Benedikt, 2019.

Mazen Maarouf, þýð. Uggi Jónsson, Brandarar handa byssumönnum, Reykjavík: Forlagið

– Mál og menning, 2019.

Pétur Bjarnason, Nótabátur leggst í víking, Smásögur og frásagnir að vestan, Reykjavík:

Flóki forlag, 2019.

Ragna Sigurðardóttir, Vetrargulrætur, Reykjavik: Mál og menning, 2019.

Ýmsir höfundar, Andvaka, Reykjavík: Félagið smásögur, 2019.

Ýmsir höfundar, Ritlist eða ristill: skáldleg skrif, Reykjavík: Gutti, 2020.

Ýmsir höfundar, 2052 – svipmyndir úr framtíðinni, ritstj. Hjörtur Smárason, Reykjavík: Jósep G, 2020.

Ýmsir höfundar, Það er alltaf eitthvað, Reykjavík: Una útgáfuhús, 2019.

 

2018

Ármann Reynisson, Vinjettur XVIII, Reykjavík: ÁR-Vöruþing, 2018.

Friðgeir Einarsson, Ég hef séð svona áður, Reykjavík: Benedikt bókaútgáfa, 2018.

Fríða Ísberg, Kláði, Reykjavík: Partus forlag, 2018.

Guðjón Ragnar Jónasson, Hin hliðin, Selfoss: Sæmundur bókaútgáfa, 2018.

Guðrún Eva Mínervudóttir, Ástin Texas, Reykjavík: Bjartur Veröld, 2018.

Gunnar Randversson, Gulur Volvo, Akureyri: Bókaútgáfan Tindur, 2018.

Magnús Sigurðsson, Tregahandbókin, Reykjavík: Dimma, 2018.

Reynir Traustason, Þorpið sem svaf, Reykjavík: Austurstræti, 2018.

Sverrir Norland, Heimafólk, Reykjavík: AM forlag, 2018.

Þórdís Helgadóttur, Keisaramörgæsir, Reykjavík: Bjartur Veröld, 2018.

Ýmsir höfundar, Ástarsögur, Reykjavík: Smásögur, 2018.

 

2017

Ágúst Borgþór Sverrisson, Afleiðingar, Reykjavík: Draumsýn, 2017.

Ármann Reynisson, Vinjettur XVII, Reykjavík: ÁR – Vöruþing, 2017.

Björn Halldórsson, Smáglæpir, Selfoss: Bókaútgáfan Sæmundur, 2017.

Ingibjörg Elsa Björnsdóttir, Smásögur að handan, Reykjavík: Lafleur útgáfa, 2017.

Ragnar Helgi Ólafsson, Handbók um minni og gleymsku, Reykjavík: Bjartur, 2017.

Steindór Ívarsson, Hótel: Smásögur, Reykjavík: Steindór Ívarsson, 2017.

Ýmsir höfundar, Drama, Reykjavík: Smásögur, 2017.

 

2016

Andri Snær Magnason, Sofðu ást mín, Reykjavík: Mál og menning, 2016.

Ármann Reynisson, Vinjettur XVI, Reykjavík: ÁR – Vöruþing,  2016.

Bragi Ólafsson, Dulnefnin, Reykjavík: Mál og menning, 2016.

Friðgeir Einarsson, Takk fyrir að láta mig vita, Reykjavík: Benedikt, 2016.

Gyrðir Elíasson, Langbylgja: Smáprósar, Reykjavík: Dimma, 2016.

Kristian Guttesen, Englablóð, Reykjavík: Deus, 2016.

Kött Grá Pje, Perurnar í íbúðinni minni, Reykjavík: Bjartur, 2016.

Sigurbjörg Þrastardóttir, Óttaslegni trompetleikarinn, Reykjavík: Forlagið – JPV útgáfa, 2016.

Steinar Bragi, Allt fer, Reykjavík: Mál og menning, 2016.

Þórarinn Eldjárn, Þættir af séra Þórarinum og fleirum, Reykjavík: Forlagið – Vaka-Helgafell, 2016.

Ýmsir höfundar, 13 krimmar, Reykjavík: Smásögur, 2016.

2015

Ármann Reynisson, Vinjettur XV, Reykjavík: ÁR-Vöruþing, 2015.

Áslaug Björt Guðmundardóttir, Himnaljós, Reykjavík: Áslaug Björt, 2015.

Eyvindur P. Eiríksson, Fugl: VI – Hvað líður sumrinu …? – Smásögur 2, Rekjavík: EPE, 2015.

Garðar Baldvinsson, Faðerni og fleiri sögur, Reykjavík: Garibaldi, 2015.

Jónas Reynir Gunnarsson, Þau stara á mig, Reykjavík, 2015.

Ragnheiður Harpa Leifsdóttir, Hvít mýkt; Svarthol, Reykjavík: Partus, 2015.

Svanhildur Þorsteinsdóttir, Veðrabrigði, Reykjavík: Stefánsson, 2015.

Svava Jakobsdóttir, Sögur handa öllum, Reykjavík: Forlagið, 2015.

Ýmsir höfundar, Jólasögur, Reykjavík: Smásögur, 2015.

 

2014

Ármann Reynisson, Vinjettur XIV, Reykjavík: ÁR-Vöruþing, 2014.

Bragi Ólafsson, Rússneski þátturinn, Reykjavík: Kind, 2014.

Davíð Stefánsson, Hlýtt og satt, Reykjavík: Nykur, 2014.

Gyrðir Elíasson, Koparakur, Reykjavík: Dimma, 2014.

Gyrðir Elíasson, Lungnafiskarnir, Reykjavík: Dimma, 2014.

Karl Ágúst Úlfsson, Aþena, Ohio, afkomandi víkinganna í landi lágkúrunnar, Reykjavík:

Undur, 2014.

Ýmsir höfundar, Flæðarmál, Reykjavík: Höfundar, 2014.

Ýmsir höfundar, Skuggamyndir, Reykjavík: Óðinsauga, 2014.

 

2013

Ármann Reynisson, Vinjettur XIII, Reykjavík: ÁR-Vöruþing, 2013.

Dagur Hjartarson, Eldhafið yfir okkur, Reykjavík: Bjartur Veröld, 2013.

Helgi Ingólfsson, Sandkorn úr stundaglasi eilífðarinnar, Reykjavík: Óðinsauga, 2013.

Herra Skriffinnur, Spéspegillinn, Kópavogur: Kópur, 2013.

Vigfús B. Jónsson, Mannlífsmyndir, Selfoss: Sæmundur, 2013.

Ýmsir höfundar, Bláar dyr, Reykjavík: Blekbyttur, 2013.

Ýmsir höfundar, Þetta var síðasti dagur lífs míns, Reykjavík: Rithringur, 2013.

 

2012

Ármann Reynisson, Vinjettur XII, Reykjavík: ÁR-Vöruþing, 2012.

Bjarni Bjarnason, Nakti vonbiðillinn, Akranes: Uppheimar, 2012.                                                                                                                     

Guðmundur L. Friðfinnsson, Snæblóm, Akureyri: Bókaútgáfan Hólar, 2012.

Pjetur Hafstein Lárusson, Ljóðasafn og sagna 1970-2012, Reykjavík: Skrudda, 2012.

Rúnar Helgi Vignisson, Ást í meinum, Reykjavík: Ugluheimar, 2012.

Ýmsir höfundar, Smásögur, Reykjavík: Rithringur, 2012.

 

2011

Ármann Reynisson, Vinjettur XI, Reykjavík: ÁR-Vöruþing, 2011.

Benedikt Jóhannesson, Kattarglottið, Reykjavík: Heimur, 2011.

Eyvindur P. Eiríksson, Sjálfgefinn fugl: II – Níu hvít spor – smásögur, Reykjavík: EPE, 2011.

Kristín Ómarsdóttir, Við tilheyrum sama myrkrinu – af vináttu Marilyn Monroe og Greta Garbo, Reykjavík: Stella, 2011.

Ólafur Gunnarsson, Meistaraverkið og fleiri sögur, Reykjavík: JPV, 2011.

 

2010

Ármann Reynisson, Vinjettur X, Reykjavík: ÁR-Vöruþing, 2010.

Ingvi Þór Kormáksson, Raddir úr fjarlægð, Reykjavík: Sögur, 2010.

Kristín Eiríksdóttir, Doris deyr, Reykjavík: JPV, 2010.

Njörður P. Njarðvík, Hver ert þú?, Reykjavík: Uppheimar, 2010.

Óskar Magnússon, Ég sé ekkert svona gleraugnalaus, Reykjavík: JPV, 2010.

Sigríður Pétursdóttir, Geislaþræðir, Reykjavík: Uppheimar, 2010.

Ýmsir höfundar, Nokkur lauf að norðan, Blönduós: Töfrakonur, 2010.

Ýmsir höfundar, Beðið eftir Sigurði, Reykjavík: Ritvélin, félag ritlistarnema við Háskóla íslands, 2010.

 

2009

Ármann Reynisson, Vinjettur IX, Reykjavík: ÁR-Vöruþing, 2009.

Birgir Sigurðsson, Prívat og persónulega, Reykjavík: Yrkja, 2009.

Gyrðir Elíasson, Milli trjánna, Akranes: Uppheimar, 2009.

Hafliði Magnússon, Þá verð ég farinn, Brekka í Dýrafirði: Vestfirska forlagið, 2009.

Ólafur Helgi Kjartansson, Ný von að morgni, Brekka í Dýrafirði: Vestfirska forlagið, 2009.

Sigurlín Bjarney Gísladóttir, Svuntustrengur, Reykjavík: Nykur, 2009.

Steinar Bragi, Himininn yfir Þingvöllum, Reykjavík: Mál og menning, 2009.

Vala Þórsdóttir, Tónlist hamingjunnar, Reykjavík: Dimma, 2009.

Þórarinn Eldjárn, Alltaf sama sagan, Reykjavík: Vaka Halgafell, 2009.

Ýmsir höfundar, Hestar eru tvö ár að gleyma, Reykjavík: Ritvélin, félag ritlistarnema við Háskóla Íslands, 2009.

 

2008

Ari Kr. Sæmundsen, Með stein í skónum, Reykjavík: Salka, 2008.

Ármann Reynisson, Vinjettur VIII, Reykjavík: ÁR-Vöruþing, 2008.

Magnús Sigurðsson, Hálmstráin, Akranes: Uppheimar, 2008.

Ýmsir höfundar, At og aðrar sögur, Reykjavík: Mál og menning, 2008.   

 

2007

Ármann Reynisson, Vinjettur VII, Reykjavík: JPV útgáfa, 2007.

Bubbi Morthens, Að kasta flugu í straumvatn er að tala við Guð, Reykjavík: JPV útgáfa, 2007.

Böðvar Guðmundsson, Sögur úr Síðunni. Þrettán myndir úr gleymsku, Akranes: Uppheimar, 2007.

Einar Kárason, Endurfundir, Reykjavík: Mál og menning, 2007.

Eyjólfur Guðmundsson, Úlfskinna ll. Bindi, Reykjavík: Eyjólfur Guðmundsson, 2007.

Finnur Torfi Gunnarsson og Jónas Reynir Gunnarsson, Arthúr, Reykjavík: Skrudda, 2007.

Gyrðir Elíasson, Gangandi íkorni og næturluktin, Reykjavík: Skrudda, 2007.

Hafliði Magnússon, Desembersvali, Brekka í Dýrafirði: Vestfirska forlagið, 2007.

Matthías Jóhannessen, Maðurinn er vænglaus fluga, Reykjavík: Vaka Helgafell, 2007.

Óskar Árni Óskarsson, Sjónvillur, Reykjavík: Smekkleysa, 2007.

Óskar Magnússon, Borðaði ég kvöldmat í gær? London: Citizen Press, 2007.

 

2006

Ármann Reynisson, Vinjettur VI, Reykjavík: ÁR-Vöruþing, 2006.

Helga Hákonardóttir, Þrettán úr þeirri veröld, Reykjavík: Helga Hákonardóttir, 2006.

Ólafur Jóhann Ólafsson, Aldingarðurinn, Reykjavík: Vaka Helgafell, 2006.

Óskar Árni Óskarsson, Ráð við hversdagslegum uppákomum, Reykjavík: Smekkleysa, 2006.

Páll Kristinn Pálsson, Það sem þú vilt, Reykjavík: JPV útgáfa, 2006.

 

2005

Ármann Reynisson, Vinjettur V, Reykjavík: ÁR-Vöruþing, 2005.

Gyrðir Elíasson, Steintré, Reykjavík: Mál og menning, 2005.

Hallbergur Hallmundsson, Nokkurs konar sögur, Reykajvík: Brú, 2005.

Kristín Bjarnadóttir, Heimsins besti tangóari, Reykjavík: Lyng, 2005.

Ýmsir höfundar, Íslandslag: íslensk-kanadískar bókmenntir frá 1870 til nútímans,

Reykjavík: GB útgáfa, 2005.

 

2004

Aðalheiður Sigurbjörnsdóttir, Hugleikar, Reykjavík: Aðalheiður Sigurbjörnsdóttir, 2004.

Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson, Blóð og hunang, Reykjavík: Dimma, 2004.

Ágúst Borgþór Sverrisson, Tvisvar á ævinni, Reykjavík: Skrudda, 2004.

Ármann Reynisson, Vinjettur IV, Reykjavík: ÁR-Vöruþing, 2004.

Hermann Stefánsson, Níu þjófalyklar, Reykjavík: Bjartur, 2004.

Pjetur Hafstein Lárusson, Nóttin og alveran, Reykjavík: Salka, 2004.

Rúnar Kristjánsson, Þar sem ræturnar liggja, Hrafnseyri: Vestfirska forlagið, 2004.

Ýmsir höfundar, Smá glæpir og morð: sögur úr glæpasmásagnakeppni Glæpafélagsins og Grandrokks, Reykjavík: Almenna bókafélagið, 2004.

Ýmsir höfundar, Uppspuni: nýjar íslenskar smásögur, ritstj. Rúnar Helgi Vignisson, Reykjavík: Bjartur, 2004.

 

2003

Ármann Reynisson, Vinjettur III, Reykjavík: ÁR-Vöruþing, 2003.

Bragi Ólafsson, Við hinir einkennisklæddu, Reykjavík: Bjartur, 2003.

Hafliði Magnússon, Saltstorkin bros, Hrafnseyri: Vestfirska forlagið, 2003.

María Rún Karlsdóttir, Óræðir draumar, Reykjavík: Vöttur, 2003.

Ólafur Jóhann Sigurðsson, Úrvalssögur, Reykjavík: Mál og menning, 2003.

Ýmsir höfundar, Kæfusögur, Reykjavík: Niðurfold, 2003.

 

2002

Ari Trausti Guðmundsson, Vegalínur, Reykjavík: Vaka Helgafell, 2002.

Ármann Reynisson, Vinjettur II, Reykjavík: ÁR-Vöruþing, 2002.

Benedikt S. Lafleur, Í blóðsporum skálds, Reykjavík: Lafleur, 2002.

Davíð Oddsson, Stolið frá höfundi stafrófsins, Reykjavík: Vaka Helgafell 2002.

Halldóra K. Thoroddsen, 90 sögur úr minni mínu, Selfoss: Sæmundur, 2002.

Jóhannes Ragnarsson, Er æxlið illkynja?, Tálknafjörður: Þorbjörn tálkni, 2002.

María Rún Karlsdóttir, Ljóðelskur maður borinn til grafar, Reykjavík: Bókaútgáfan Vöttur, 2002.

Úlfur Hjörvar, Sjö sðgur, Reykjavík: Nokkrar konur í Reykjavík, 2002.

Þorsteinn Guðmundsson, Hundabókin, Reykjavík: Mál og menning, 2002.

Þórarinn Eldjárn, Eins og vax, Reykjavík: Vaka Helgafell, 2002.

Ýmsir höfundar, Slóðir mannanna, Akureyri: Bókaútgáfan Hólar, 2002.

Ýmsir höfundar, Hver með sínu nefi: 25 íslenskar smásögur, Reykjavík: Þyrnirós, 2002.

 

2001

Ágúst Borgþór Sverrisson, Sumarið 1970, Reykjavík: Ormstunga, 2001.

Ármann Reynisson, Vinjettur I, Reykjavík: ÁR-Vöruþing, 2001.

Björn Þorláksson, Við, Akureyri: Bókaútgáfan Hólar, 2001.

Einar Már Guðmundsson, Kannski er pósturinn svangur, Reykjavík: Mál og menning, 2001.

Elísabet Kristín Jökulsdóttir, Fótboltasögur: (tala saman strákar), Reykjavík: Mál og menning, 2001.

Kristín Marja Baldursdóttir, Kvöldljósin eru kveikt, Reykjavík: Mál og menning, 2001.

Þórarinn Eldjárn, Síðasta rannsóknaræfingin og fleiri harmsögur, Reykjavík: Vaka Helgafell, 2001.

 

2000

Fríða Á. Sigurðardóttir, Sumarblús, Reykjavík: JPV útgáfa, 2000.

Guðbergur Bergsson, Vorhænan og aðrar sögur, Reykjavík: Forlagið, 2000.

Gyrðir Elíasson, Gula húsið, Reykjavik: Mál og menning, 2000.

Rúnar Helgi Vignisson, Í allri sinni nekt, Reykjavík: JPV útgáfa, 2000.

Ýmsir höfundar, Stefnumót: smásögur Listahátíðar, Reykjavík: Vaka-Helgafell, 2000.

 

1999

Ágúst Borgþór Sverrisson, Hringstiginn – og sjö sögum betur, Seltjarnarnes: Ormstunga, 1999.

Elín Ebba Gunnarsdóttir, Ysta brún, Reykjavík: Vaka Helgafell, 1999.

Ísak Harðarson, Mannveiðihandbókin, Reykjavík: Forlagið, 1999.

Jónas Gunnar, Vinja: Sögur og fáein kvæði, Reykjavík: Vinja, 2000.

Páll Kristinn Pálsson, Burðargjald greitt, Reykjavík: Forlagið, 1999.

 

1998

Elísabet Kristín Jökulsdóttir, Aukaheiður: þrjár sögur af Aðalheiði og borðinu blíða, Reykjavík: Viti menn, 1998.

Gerður Kristný, Eitruð epli, Reykjavík: Mál og menning, 1998.

Guðrún Eva Mínervudóttir, Á meðan hann horfir á þig ertu María mey, Reykjavík: Bjartur, 1998.

Gyrðir Elíasson, Trésmíði í elífðinni og fleiri sögur, Reykjavík: Mál og menning, 1998.

Sigfús Bjartmarsson, Vargatal, Reykjavík: Bjartur, 1998.

Þórarinn Eldjárn, Sérðu það sem ég sé, Reykjavík: Vaka Helgafell, 1998.

 

1997

Ari Jósepsson, Nei (ljóðabók og þrjár smásögur), ritstj. Silja Aðalsteinsdóttir, Reykjavík: Vaka Helgafell, 1997.

Davíð Oddsson, Nokkrir góðir dagar án Guðnýjar, Reykjavík: Vaka Helgafell, 1997.

Elín Ebba Gunnarsdóttir, Sumar sögur, Reykjavík: Vaka Helgafell, 1997.

Gyrðir Elíasson, Vatnsfólkið, Reykjavík: Mál og menning, 1997.

 

1996

Andri Snær Magnason, Engar smá sögur, Reykjavík: Mál og menning, 1996.

Bragi Ólafsson, Nöfnin á útidyrahurðinni, Reykjavík: Bjartur, 1996.

Einar Kárason, Þættir af einkennilegum mönnum, Reykjavík: Mál og menning, 1996.

Elísabet Kristín Jökulsdóttir, Lúðrasveit Ellu Stínu, Reykjavík: Mál og menning, 1996.

Hrafnhildur Valgardsdóttir, Olnbogabörn, Reykjavík: HV útgáfan, 1996.

Skúli Björn Gunnarsson, Lífsklukkan tifar, Reykajvík: Vaka Helgafell, 1996.

Ýmsir höfundar, Íslenskar skaupsögur, ritstj. Matthías Viðar Sæmundsson, Reykjavík:

Almenna bókafélagið, 1986.

 

1995

Andrés Guðnason, Myndir í sandinn, Reykjavík: höfundur, 1995.

Ásgeir hvítaskáld, Það átti ekki að vera morð, Kaupmannahöfn: Frjálst orð, 1995.

Ágúst Borgþór Sverrisson, Í síðasta sinn, Reykjavík: Skjaldborg, 1995.

Guðbergur Bergsson, Jólasögur úr samtímanum, Reykjavík: Forlagið, 1995.

Gyrðir Elíasson, Kvöld í ljósturninum, Reykjavík: Mál og menning, 1995.

Matthías Johannessen, Hvíldarlaus ferð inn í drauminn, Akranes: Hörpuútgáfan, 1995.

Sigfús Bjartmarsson, Speglabúð í bænum, Reykjavík: Bjartur, 1995.

 

1994

Ásgeir hvítaskáld, Jörgen bakari, Kaupmannahöfn: Frjálst orð, 1994.

Friðrik Þór Friðriksson, Vor í dal: örsögur Friðriks Þórs Friðrikssonar, Árni Óskarsson skráði, Guðmundur Thorodssen myndskreytti, Reykjavík: Mál og menning, 1994.

Svava Jakobsdóttir, Tólf konur, ritstj. Soffía Auður Birgisdóttir, Reykjavík: Mál og menning, 1994.

Ýmsir höfundar, Tundur dufl: erótískar sögur, Reykjavík: Forlagið, 1994.

 

1993

Ásgeir hvítaskáld, Svarti hundurinn: smásaga í hrollvekjustíl, Kaupmannahöfn, Frjálst orð, 1993.

Elísabet Kristín Jökulsdóttir, Galdrabók Ellu Stínu: hjartasögur, Reykjavík: Viti menn, 1993.

Gyrðir Elíasson, Tregahornið, Reykjavík: Mál og menning, 1993.

Rúnar Helgi Vignisson, Strandhögg, Reykjavík: Forlagið, 1993.

Sindri Freysson, Ósýnilegar sögur, Reykjavík: Forlagið, 1993.

 

1992

Böðvar Guðmundsson, Kynjasögur, Reykjavík: Mál og menning, 1992.

Jóhannes Steinsson, Sáluhliðsmenn og veggverjar, Reykjavík: Hringskuggar, 1992.

Þorvaldur Þorsteinsson, Engill meðal áhorfenda, Reykjavík: Bjartur, 1992.

Þórarinn Eldjárn, Ó fyrir framan, Reykjavík: Vaka Helgafell, 1992.

Ronald M. Kristjánsson, Paródía Kalíbans: þrjátíu og fimm sjortarar, Reykjavík: Ósíris, 1992.

Sverrir Páll, Litlar sögur, Hafnarfirði: Skuggsjá, 1992.

Ýmsir höfundar, Innkaupaferð, úlfur og vindlakassi: smásögur stúdenta, ritstj. Eiríkur Guðmundsson, Reykjavík: Bóksala stúdenta: Stúdentaráð H.Í., 1992.

 

1991

Elísabet Kristín Jökulsdóttir, Rúm eru hættuleg, Reykjavík: Viti menn, 1991.

Guðmundur Halldórsson frá Bergsstöðum, Silfuráin heima, Kópavogi: Hildur, 1991.

Gunnar Harðarson, Magnús Gestsson og Sigfús Bjartmarsson tóku saman, Tröllasögur: skáldsagnir, Reykjavík: Bjartur, 1991.

Gyrðir Elíasson, Heykvísl og gummískór, Reykjavík: Mál og menning, 1991.

Kristín Ómarsdóttir, Einu sinni sögur, Reykjavík: Mál og menning, 1991.

Ragna Sigurðardóttir, 27 herbergi, Reykjavík: Mál og menning, 1991.

Sólveig Kr. Einarsdóttir, Sögur Sólveigar, Reykjavík: Almenna bókafélagið, 1991.

Ýmsir höfundar, Og þá rigndi blómum: smásögur, ljóð og leikrit eftir 142 borgfirskar konur, ritstj. Ingibjörg Bergþórsdóttir, Akranes: Hörpuútgáfan: Samband borgfirskra kvenna, 1991.

 

1990

Erlendur Jónsson, Endurfundir: smásögur, Reykjavík: Ísafold, 1990.

Jakobína Sigurðardóttir, Vegurinn upp á fjallið, Reykjavík: Mál og menning, 1990.

Oddný Sv. Björgvins, Níu nornaljós, Reykjavík: Skákprent, 1990.

Pétur Hraunfjörð, Blað skilur bakka … , Reykjavík: höfundur, 1990.

Sigfús Bjartmarsson, Mýrarenglarnir falla: sögur, Reykjavík: Mál og menning, 1990.

Sigrún Birna Birnisdóttir, Í hIllingum, Reykjavík: höfundur, 1990.

Stefán Þór Sæmundsson, Hræringur með súru slátri: sögur, ljóð, pistlar, Akureyri: höfundur, 1990.

Ýmsir höfundar, Ég elska þig, Reykjavík: Forlagið, 1990.

 

1989

Birgir Sigurðsson, Frá himni og jörðu, Reykjavík: Forlagið, 1989.

Eiríkur Brynjólfsson, Öðru eins hafa menn logið, Reykjavík: Skákprent, 1989.

Hrafn Gunnlaugsson, Þegar það gerist, Reykjavík: Almenna bókafélagið, 1989.

Ísak Harðarson, Snæfellsjökull í garðinum: átta heilagra manna sögur, Reykjavík: Mál og menning, 1989.

Kristín Ómarsdóttir, Í ferðalagi hjá þér: sögubók, Reykjavík: Mál og menning, 1989.

Ólafur Ormsson, Skekkja í bókhaldinu, Reykjavík: Sjónarhóll, 1989.

Ólafur Jóhann Sigurðsson, Úrvalssögur, ritstj. Guðmundur Andri Thorsson og Halldór

Guðmundsson, Reykjavík: Mál og menning, 1989.

Svava Jakobsdóttir, Undir eldfjalli, Reykjavík: Forlagið, 1989.

 

1988

Agnar Þórðarson, Sáð í sandinn: níu sögur, Reykjavík: Menningarsjóður, 1988.

Ágúst Borgþór Sverrisson, Síðasti bíllinn, Reykjavík: ábs-bækur, 1988.

Einar Már Guðmundsson, Leitin að dýragarðinum, Reykjavík: Mál og menning, 1988.

Guðbergur Bergsson, Maðurinn er myndavél, Reykjavík: Forlagið, 1988.

Guðrún Eva Mínervudóttir, Á meðan hann horfir á mig ertu María mey, Reykjavík: Bjartur, 1998.

Gyrðir Elíasson, Bréfbátarigningin, Reykjavík: Mál og menning, 1988.

Matthías Johannessen, Flugnasuð í farangrinum, Reykjavík: Vaka Helgafell, 1998.

Ýmsir höfundar, Flogið stjórnlaust upp úr sandkassanum: smásögur og ljóð, Reykjavík: Útgáfufélag framhaldsskólanna: Ríkisútvarpið, 1988.

Ýmsir höfundar, smásögur og ljóð ’87, ritstj. Elsa Valsdóttir, Kristján Þ. Hrafnsson, Melkorka Thekla Ólafsdóttir, Reykjavík: Listafélag Menntaskólans í Reykjavík: Framtíðin, 1988.

 

1987

Einar Kárason, Söngur villiandarinnar og fleiri sögur, Reykjavík: Mál og menning, 1987.

Erlendur Jónsson, Farseðlar til Argentínu og aðrar sögur, Reykjavík: Ísafold, 1987.

Gunnar Sverrisson, Sólþing: ljóð, smásögur og greinar, Reykjavík: höfundur, 1987.

Haraldur Magnússon, Öspin og ýlustráið: smásögur, Hafnarfjörður: Skuggsjá, 1987.

Hrafnhildur Valgarðsdóttir, Í rangri veröld: smásögur, Reykjavík: Iðunn, 1987.

Kristján Árnason, Frostmark, Kópavogur: Reykjavík: Örlagið, 1987.

Ólafur Haukur Símonarson, Sögur úr sarpinum, Reykjavík: Mál og menning, 1987.

Ragna Sigurðardóttir, Stefnumót, Reykjavík: Stensill ehf, 1987.

Soffía Auður Birgisdóttir, Sögur íslenskra kvenna 1879-1960, ritstj. Soffía Auður

Birgisdóttir, Reykjavík: Mál og menning, 1987.

Stefán Júlíusson, Jólafrí í New York: fimm tengdar sögur, Reykjavík: Björk, 1987.

Svava Jakobsdóttir, Smásögur, Reykjavík: Vaka Helgafell, 1987.

Svein Bergsveinsson, Eylönd: smásögur, útgáfustaðar ekki getið: höfundur, 1987.

Ýmsir höfundar, Við sundin blá: sextán smásögur, ritstj.Halldór Friðrik Þorsteinsson, Halldóra Þórdís Friðjónsdóttir, Reykjavík: Fjórði bekkur MS, 1987.

 

1986                                                                                                

Bragi Sigurjónsson, Leiðin til Dýrafjarðar og fleiri sögur, Akureyri: Skjaldborg, 1986.

Gunnar Sverrisson, Auðnuþeyr, Reykjavík: höfundur, 1986.

Indriði G. Þorsteinsson, Átján sögur úr álfheimum, Reykajvík: Almenna bókafélagið, 1986.

Matthías Johannessen, Konungur af Aragon og aðrar sögur, Reykjavík: Almenna bókafélagið, 1986.

Ólafur Jóhann Ólafsson, Níu lyklar, Reykjavík: Vaka Helgafell, 1986.

Sigurður Helgi Guðmundsson, Flísar úr auga bróður míns, Hafnarfjörður: Rauðskinna, 1986.

Ýmsir höfundar, Íslenskar skaupsögur, ritstj. Matthías Viðar Sæmundsson, Reykajvík: Almenna bókafélagið, 1986.

Ýmsir höfundar, Smásögur Listahátíðar 1986, Reykjavík: Almenna bókafélagið, 1986.

 

1985

Elías Mar, Það var nú þá, Reykjavík: Letur, 1995.

Eiríkur Brynjólfsson, Í smásögur færandi, Reykjavík: Skákprent, 1985.

Jónas Guðmundsson, Saltar sögur, Reykjavík: Bókaútgáfa Menningarsjóðs, 1985.

Kristján Karlsson, Komið til meginlandsins frá nokkrum úteyjum, Reykjavík: Almenna bókafélagið, 1985.

Magnús Jóhannsson frá Hafnarnesi, Svona er lífið: smásögur og frásagnir, Vestmannaeyjum: Hafnarnesútgáfan, 1985.

Sigurrós Júlíusdóttir, Ásta og Björn og fleiri sögur, Reykjavík: höfundur, 1985.

Vigdís Grímsdóttir, Eldur og regn, Reykjavík: Frjálst framtak, 1985.

Þórarinn Eldjárn, Margsaga, Reykjavík: Vaka Helgafell, 1985.

Þórunn Elfa Magnúsdóttir, Á leikvelli lífsins: sögur, Reykjavík: Menningarsjóður, 1985.

 

1984

Einar J. Gíslason, Hannasögur, myndskreytingar Sigmund Jóhannsson, Vestmannaeyjar: Fíladelfía, 1984.

Fríða Á. Sigurðardóttir, Við gluggann, Hafnarfjörður: Skuggsjá, 1984.

Guðbergur Bergsson, Hinsegin sögur, Reykjavík: Forlagið, 1984.

Guðjón Albertsson, Uppreisn í garðinum, Reykjavík: Skákprent, 1984.

Indriði G. Þorsteinsson, Vafurlogar: fimmtán sögur, ritstj. Helgi Sæmundsson, Reykjavík: Bókaútgáfa Menningarsjóðs, 1984.

Jóhamar, Brambolt, myndir Einar Melax, Reykjavík: Medúsa, 1984.

Ýmsir höfundar, Haukur í horni, ritstj. Eiríkur Hreinn Finnbogason, Reykjavík: Almenna bókafélagið, 1984.

Vera Roth, Hýmingur, Útgáfustaðar ekki getið: Dieter Roth Verlag, 1984.

 

 

1983

Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli, Andardráttur mannlífsins: gamlar sögur og nýjar, Akureyri: Skjaldborg, 1983.

Jóhamar, Taskan, Reykjavík: Medúsa, 1983.

Ólafur Ormsson, Skringilegt mannlíf: smásögur, Reykjavík: Skákprent, 1983.

Sigurður Á. Friðþjófsson, Sjö fréttir: smásögur, Reykjavík: Svart á hvítu, 1983.

Steinunn Sigurðardóttir, Skáldsögur, Reykjavík: Iðunn, 1983.

Vigdís Grímsdóttir, Tíu myndir úr lífi þínu: sögur um þykjustuleiki og alvörudrauma, Reykjavík: Svart á hvítu, 1983.

 

1982

Álfrún Gunnlaugsdóttir, Af manna völdum, Reykajvík: Mál og menning, 1982.

Ásgeir hvítaskáld, Dagurinn þegar Óli borðaði sósuna með skeiðinni: Smásögur,

Kaupmannahöfn: Frjálst orð, 1982.

Birgir Engilberts, Andvökuskýrslurnar: Sigvarður, Ingibjörg, Þorvaldur, Reykjavík: Iðunn, 1982.

Guðmundur Frímann, Tvær fyllibyttur að norðan: sannar skröksögur, Akureyri: Skjaldborg, 1982.

Ingólfur Margeirsson, Erlend andlit: myndbrot af mannfólki, Reykjavík: Iðunn, 1982.

Kristján Karlsson, ritstj., Íslenskar smásögur 1847-1974, Reykjavík: Almenna bókafélagið, 1982.

Svava Jakobsdóttir, Gefið hvort öðru, Reykjavík: Iðunn, 1982.

Sæmundur Guðvinsson, Við skráargatið, Reykjavík: Vaka, 1982.

Þorgils gjallandi, Ritsafn 3. bindi: smásögur, ritstj. Jóhanna Hauksdóttir og Þórður Helgason, Hafnarfjörður: Skuggsjá, 1992.

 

1981

Erlingur Davíðsson, Undir fjögur augu, Akureyri: Skjaldborg, 1981.

Guðmundur Daníelsson, Tapað stríð: smásögur, Reykjavík: Lögberg, 1981.

Hrafn Gunnlaugsson, Flýgur fiskisaga: smásögur, Almenna bókafélagið, 1981.

Jón Bjarman, Daufir heyra: sögur úr þjónustu, Akureyri : Skjaldborg, 1981.

Matthías Johannessen, Nítján smáþættir, Reykjavík: Þjóðsaga, 1981.

Steinunn Sigurðardóttir, Sögur til næsta bæjar, Reykjavík: Iðunn, 1981.

Tryggvi Emilsson, Kona sjómannsins og aðrar sögur, Reykjavík: Mál og menning, 1981.

Vésteinn Lúðvíksson, Í borginni okkar: sögur og ævintýri frá kostulegri tíð, Reykjavík: Mál og menning, 1981.

Þórarinn Eldjárn, Ofsögum sagt, Reykjavík: Vaka Helgafell, 1981.

Þorsteinn Antonsson, Draumar um framtíð, Reykjavík: Ljóðhús, 1981.

Þórunn Elfa Magnúsdóttir, Hver var frú Bergsson?, Reykjavík: Letur, 1981.

 

1980

Einar Benediktsson, Sögur, ritstj. Kristján Karlsson, Hafnarfjörður: Skuggsjá, 1980.

Fríða Á. Sigurðardóttir, Þetta er ekkert alvarlegt, Hafnarfjörður: Skuggsjá, 1980.

Guðmundur Gíslason Hagalín, Þrjár sögur, Reykjavík: Almenna bókafélagið, 1980.

H.Þ.F. (Helgi Þorgils Friðjónsson), Sögur, Reykjavík: höfundur, 1980.

2018

Bandi, Sakfelling. Forboðnar sögur frá Norður-Kóreu, þýð. Ingunn Ásdísardóttir, Angustúra.

Norman MacLean, Þar sem áin streymir, þýð. Skúli Björn Gunnarsson, Dimma.

Richard Brautigan, Hefnd grasflatarinnar. Sögur 1962-1970, Þýð. Þórður Sævar Jónsson, Partus forlag

Ýmsir höfundar, Smásögur heimsins. Asía og EyjaálfaBjartur.Ritstjórar: Rúnar Helgi Vignisson, Kristín Guðrún Jónsdóttir og Jón Karl Helgason.
Höfundar: Katherine Mansfield, Dazai Osamu, Saadat Hasan Manto, Leylâ Erbil, Peter Carey, Gregorio C. Brillantes,Zakaria Tamer, Atsiri Tammatsjót, Duong Thu Huong, Bisham Sahni, Beth Yahp, Ch‘oe Yun, Mo Yan, Hanan al-Shaykh, Bandi, Eka Kurniawan, Amos Oz, Fariba Vafi, Mai Al-Nakib, Stephanie Ye.
Þýðendur:  Dabgbjört Gunnarsdóttir, Freyja Auðunsdóttir, Heiður Agnes Björnsdóttir, Hjörleifur Rafn Jónsson, Hrafnhildur Þórhallsdóttir, Ingunn Snædal, Jón Egill Eyþórsson, Lárus Jón Guðmundsson, Rúnar Helgi Vignisson, Sigrún Ástríður Eiríksdóttir, Sindri Guðjónsson og Steingrímur Karl Teague.

2017

Ýmsir höfundar, Smásögur heimsins. Rómanska-AmeríkaBjartur.
Ritstjórar: Kristín Guðrún Jónsdóttir, Rúnar Helgi Vignisson og Jón Karl Helgason.
Höfundar: Horacio Quiroga, María Luisa Bombal, Jorge Luis Borges, Juan Rulfo, Gabriel García Márquez, José María Arguedas, Augusto Monterroso, Clarice Lispector, João Guimarães Rosa, Elena Garro, Julio Cortázar, Luisa Valenzuela, Carmen Naranjo, Cristina Peri Rossi, Pedro Peix, Julio Ramón Ribeyro, Alecia McKenzie, Giancarla de Quiroga, Ángel Santiesteban, Patrick Chamoisieau, Gisèle Pineau, Yanick Lahens.
Þýðendur: Ásdís R. Magnúsdóttir, Erla Erlendsdóttir, Friðrik Rafnsson, Guðbergur Bergsson, Hermann Stefánsson, Ingibjörg Haraldsdóttir, Jón Hallur Stefánsson, Kristín Guðrún Jónsdóttir, María Gestsdóttir, Rúnar Helgi Vignisson, Sigfús Bjartmarsson, Sigrún Ástríður Eiríksdóttir og Skúli Jónsson.

Ýmsir höfundar, Sögur frá Rússlandi, Ugla. Ritstjóri og þýðandi: Áslaug Agnarsdóttir.
Höfundar: Aleksandr Sergejevítsj Púshkín, Níkolaj Vasíljevítsj Gogol, Fjodor Míkhajlovítsj Dostojevskíj, Ívan Sergejevítsj Túrgenev, Lev Níkolajevítsj Tolstoj, Anton Pavlovítsj Tsjekhov, Ívan Aleksejevítsj Búnín, N. A., Teffí.

Willam Dempsey Valgardsson, Ævintýri og sögur frá Nýja Íslandi, Sæmundur. Þýðandi Böðvar Guðmundsson.

 2016

Ýmsir höfundar, Smásögur heimsins. Norður-Ameríka, Bjartur.
Ritstjórar: Rúnar Helgi Vignisson, Kristín Guðrún Jónsdóttir og Jón Karl Helgason.
Höfundar: Sherwood Anderson, Ernest Hemingway, William Faulkner, Ralph Ellison, Philip Roth, Flannery O’Connor, Raymond Carver, Susan Sontag, Amy Tan, Joyce Carol Oates, Sherman Alexie, Jhumpa Lahiri, Alice Munro.
Þýðendur: Ágúst Borgþór Sverrisson, Árni Óskarsson, Ástráður Eysteinsson, Guðrún Inga Ragnarsdóttir, Jón Karl Helgason, Rúnar Helgi Vignisson og Silja Aðalsteinsdóttir.

Ýmsir höfundar, Heimar mætast. Smásögur frá Mexíkó, Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum-Háskólaútgáfan.
Höfundar: Juan de la Cabada, Juan José Arreola, Juan Rulfo, Carlos Fuentes, Inés Arredondo, Elena Garro, José Emilio Pacheco, Rosario Castellaños, Elena Poniatowska, Hernán Lara Zavala, Silvia Molina, Guillermo Samperio, Ángeles Mastretta, Rosario Sanmiguel, Eduardo Antonio Parra, Cristina Rivera Garza.
Þýðandi Kristín Guðrún Jónsdóttir.

Gagnabankar og tenglar

Safn smásagna á ensku víða að úr heiminum. Úr rafrænum bókahillum Gutenberg verkefnisins.

Ævintýragrunnurinn er gagnagrunnur yfir útgefin ævintýri og felur í sér upplýsingar um rúmlega 550 tilbrigði íslenskra ævintýra. Ábyrgðarmaður: Aðalheiður Guðmundsdóttir. Birt með góðfúslegu leyfi hennar.

Skrá yfir franskar smásögur þýddar á íslensku, unnin af Pálma Jóhannessyni á vegum Sendiráðs Frakklands á Íslandi.

Listi yfir þýddar smásögur og örsögur eftir spænskumælandi höfunda sem birst hafa í íslenskum tímaritum og/eða bókum frá 1895 til 2010. Unnið hefur Kristín Guðrún Jónsdóttir. Listinn birtist í Milli mála 2010 í lok greinarinnar „Grafið úr gleymsku. Um smásagnaþýðingar úr spænsku á íslensku.“